HVER ER GLÓRAN?

Í bígerð er að rífa efstu húsin í Bolungarvík, 5 eða sex glæsivillur sem kosta á mölinni 300 milljónir.  Allt vegna snjóflóðahættu sem er þó nánast engin án ábyrgðar.  Í stað húsanna kemur snjóflóðavarnargarður sem hleypur á milljarði eða tveimur.  Hægt væri að manna stöður snjóeftirlitsmanna í nokkrar aldir fyrir þessa upphæð.   Svo má spyrja til hvers að byrgja byggðir sem markvisst er verið að kála með veiðileysu og fækkun starfa?  Hver er glóran?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband