REFSIRAMMAGERÐ UNDIR SMÁSJÁ.

Einhverjir þrjótar voru negldir í dag vegna gjaldeyrisbrasks og nemur umfangið um 7% af gjaldeyrisviðskiptum þjóðarinnar sem teljast verður dálaglegt.  Afraksturinn ca. 1000 milljónir deilt með fjórum á 15 mánuðum.  Refsiramminn hinsvegar takmarkaður við 2 ár.   Eflaust er þetta í augum einhverra áhættunnar virði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væntanlega er mikil gósentíð framundan hjá lögfræðingastéttinni.  Mér skilst  að dómsalir séu fullbókaðir næstu tíu árin,  að minnstakosti.  Svo ekki sé talað um fangelsi.  Er það ekki sumstaðar atvinnuvegur að reka fangelsi?  Hér er tækifæri til nýsköpunnar.....

Þorður Sævar Jonsson (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 02:13

2 identicon

Já, Doddi Koddi.  Einkarekið tukthús, það væri ekki svo galið.

lydurarnason (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 04:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband