25.2.2010 | 12:24
VISSU VINSTRI GRÆNIR EKKI HVAÐ ÞEIR VORU AÐ SAMÞYKKJA?
Beiðni samfylkingar um lágan prófíl vinstri grænna í ESB-andstöðu þeirra er kostuleg. Sýnu kostulegra er gjamm græningja sem ókyrrir lýsa yfir hversu arfavitlaus þessi vegferð sé. Hefði ekki verið gáfulegra fyrir báða deiluaðila að halda sig bara við stjórnarsáttmálann og greiða atkvæði samkvæmt eigin samvizku? Þá hefðum við verið komin miklu lengra með miklu brýnni mál. Andstaða vinstri grænna gegn ESB er hláleg, hana vildi maður sjá í atkvæðagreiðslunni á alþingi á ögurstundu, ekki nú þegar gagn er ekkert.
LÁ
Athugasemdir
Þetta er rét hjá þér, værum komin svo mikklu lengra og nú ekkert gagn.
Lúðrum niður Bretanna og þjóð nauðungarsinna þeim áhangandi 6 Mars´10
Hrólfur Þ Hraundal, 25.2.2010 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.