SORGLEGUR UPPLESTUR.

Upplestur úr bankahrunsskýrzlunni stendur nú yfir.  Niðurstaðan:  Bankarnir lánuðu fjármálageiranum óheyrilegar fjárhæðir án veða enda eigendurnir þeir sömu og stjórnkerfið horfði á vanmáttka.   Reyndar löngu ljósar staðreyndir.  Viðkvæmustu upplýsingarnar skýrzlunnar dulkóðaðar til 80 ára og berast okkur til himna eða helvítis 2090.  Refsirammi ekki til né dugur til slíks.  Spurning hvort almættið spúi ekki á okkur plágu fyrir svallið,  það var jú gert í denn fyrir sízt meiri sakir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband