29.4.2010 | 01:47
TÍĐARANDI MÚTUŢĆGNI.
Styrkveitingar til stjórnmálamanna eru ć ofan í ć réttlćttar og ber hver alţingismađurinn á fćtur öđrum blak af sér og félögum sínum. Benda á lögmćti gjörninganna og von sé á nýjum reglum og ályktunum. Einnig er vinsćlt ađ vísa í tíđaranda og ađ ţjóđin öll hafi veriđ skökk. En ţetta er ekki rétt. Flestir íslendingar sleiktu sól góđćrisins en fćstir átu hana upp til agna, skitu henni og átu aftur. Hinn venjulegi íslendingur var aldrei á starfsbyrjunarsamningi, starfslokasamningi, innherji, stofnfjárfestir, kúlulánaţegi, styrkţegi eđa í einkaţotum. Hinn venjulegi íslendingur hristi hausinn yfir öllum ţessum ósköpum en lét bulliđ óátaliđ enda talin trú um ađ hér vćru lögmál markađarins á ferđ, taktu ţátt eđa ţegiđu. Hinn venjulegi íslendingur var lánaglađur en ţađ var ekki hans glćpur eđa sök heldur stjórnmálamanna sem hvöttu mjög til lána og létu yfir höfuđ leggjast ađ vara fólk viđ ţegar upphafiđ ađ endalokunum var ljóst. Tíđarandi mútuţćgni var aldrei tíđarandi ţjóđarinnar, ţetta var tíđarandi spilltrar kynslóđar stjórnmálamanna sem vissulega er vorkun en ţó ţarfara ađ losna viđ. Ţađ voruđ ţiđ, stjórnmálamenn, sem fóruđ fram úr öllu og skynjuđuđ ekki ykkar mörk. Tíđarandinn er ekki sökudólgurinn heldur ţiđ sjálf sem í öllu gamninu gáfuđ ykkur ekki tíma til ađ skođa sviđiđ og hugsa ykkur um. Og ummćli ykkar núna sýna grátt á svörtu ađ ţiđ hafiđ ekkert lćrt.
LÁ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.