17.5.2010 | 01:41
UNDIN STJÓRNARSKRÁ.
Biblíur og stjórnarskrár eiga sameiginlegt ađ vera grundvöllur, trúarbragđa annarsvegar, stjórnskipunar hinsvegar. En gagnstćtt jarđneskri tilveru beinast trúarbrögđin ađ einhverskonar huliđsheimum og samskiptin viđ guđina einatt persónuleg upplifun eđa túlkun. Í jarđtengdum samfélögum verđa á hinn bóginn ađ gilda ein lög fyrir alla, einn ferill. Ţess vegna er stjórnarskrá ţeim nauđsynlegur hornsteinn og komi upp ágreininingur um ţjóđskipan á slík skrá ađ taka af allan vafa. Ţetta gerir hin íslenzka stjórnarskrá. Hún segir allt um auđlindir sem segja ţarf, hvernig umgengni skal háttađ, bćđi í hendi og bók. En enginn fer eftir ţví. Í mörg ár hafa stjórnmálamenn látiđ undan ţrýstingi hagsmunaađila eđa kćrt sig kollótta um ţreifingar ţeirra. Endurtekiđ hefur fólk sem kosiđ er á alţingi til ađ gćta hagsmuna heildarinnar leyft óleyfileg frávik frá stjórnarskrá og svo mörg eru ţau orđin og svívirđileg ađ virđing fyrir ţessari samfélagsbiblíu er uppurin. Gangverk ţessarar áralöngu háskabrautar afhjúpađist í hruninu en í ţví kristallađist liđsskipan samfélagsins, fjármagnseigendur og stjórnmálamenn gegn eigin ţjóđ. En ţetta fólk mun ekki leiđa nýtt Ísland, ţađ gera ný andlit sem birtast nú eitt af öđru.
LÁ
Athugasemdir
50-60 ţúsund tonn af ţorski í sjóinn á hverju ári auk ótakmarkađs vigtar og tegundarsvindls er allt sem segja ţarf.
Bjóst einhver viđ öđru en ţví sem komiđ er fyrir ţjóđinni ?
Níels A. Ársćlsson., 17.5.2010 kl. 07:05
Já Níels, ţú af öllum mönnum ćttir ađ kannast viđ brottkast og vigtarsvindl!!
pjakkurinn (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 17:06
Strákar mínir! Hvort skiptir meira máli, hver kasti eđa hvort?
LÁ
lydurarnason (IP-tala skráđ) 17.5.2010 kl. 17:39
Já ég geri ţađ en ég kannast ekkert viđ kanínu sem kallar sig "Pjakkurinn" og er skít hrćdd og skjálfandi.
Níels A. Ársćlsson., 18.5.2010 kl. 06:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.