PÓLITÍSK ARFLEIFÐ.

Krafan í samfélaginu er þessi:  Gisnari stjórnsýsla, gegnsærri og gagnvirkari.   Ráðherra viljum við utanþings og ópólitíska bæjarstjóra.  Svo viljum við stjórnlagaþing með okkar eigin þátttöku sem þjóð, persónukjör og þjóðaratkvæðagreiðslur um öll meiriháttar mál.  Saman tekið má segja að þjóðin vilji unnvörpum stjórnarhætti Davíðstímans með öfugum formerkjum.   Kannski þjóðin læri því af mistökum forveranna og þannig skili þeir sinni arfleifð. 

LÁ   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband