HIÐ NÝJA STJÓRNSÝSLUBRUGG.

Uppnám virðist vera í umleitunum flokkanna í Kópavogi til meirihlutamyndunar.  Einn málsaðili er á móti pólitískum bæjarstjóra og kveður það stríða á móti boði sínu til kjósenda.   Kveðst fremur slíta viðræðum en svíkja umbjóðendur sína.  Tel þetta prinsippmál í umræddum hóp fremur en vantraust á oddvita samfylkingar.  Ennfremur hluta af nýjum vinnubrögðum í pólitík.  Hversu súr sem oddvitum flokka finnst þessi bikar er mál að dreypa og smakka á þessu glænýja stjórnsýslubruggi.  Skylda samningamanna er fyrst og fremst ggnvart bæjarfélaginu, að þar tróni starfhæfur meirihluti en síður hver skarti hverju.  Klárið því málin, þið Kópavogsfólk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband