2.6.2010 | 03:06
ÁBYRGÐ EINKABANKA FASTNEGLD HJÁ DÖNUM.
Danir samþykktu í dag frumvarp sem kveður á um ábyrgð banka á innlánum innistæðueigenda. M.ö.o. bera danskir ríkisborgarar ekki lengur skaða af peningatapi danskra einkabanka heldur þeir sjálfir. Þannig að nú er það á hreinu í Danmörku að einkabanki er einkabanki og sveiflur ofan striks og neðan engra mál nema þeim sem taka beinan þátt. Vona íslenzkir ráðamenn taki þetta sem fyrst til eftirbreytni enda ótækt að áhætta í plús sé þess sem tekur en annars ok annarra.
LÁ
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.