HRIPLEK LAUNAÞÖK.

Launamál seðlabankastjóra eru í brennidepli og orð forsætisráðherra um launaþak opinberrra starfsmanna dregin fram í dagsljósið:  Forsætisráðherra skal tróna á toppnum og aðrir koll af kolli.  Kannski var þetta sagt í vinsældabríarí og erfitt að tengja þetta veruleikanum.  Hvort þetta viðmið stjórnarflokkanna skili hinsvegar nógu hæfu fólki skal ósagt en tilburðir sumra hrunþingmanna í þá veru að koma höggi á forsætisráðherra eða laska hennar trúverðugleika eru hlálegar.  Ætti hinir sömu að líta sér nær og hverfa síðan af þingi.

LÁ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband