16.6.2010 | 04:12
ÓBORGANLEG STAĐREYND.
Nú liggur ţađ fyrir ađ ţetta var ekki draumur. Né martröđ. Blákaldur Jón Gnarr settist í stól borgarstjóra í dag, hélt óhefđbundna rćđu og virtist njóta ţessarar nýju tilveru. Hvatti Reykvíkinga til ađ óttast sig ekki, Besti Flokkurinn vćri í eđli sínu jákvćtt hugmyndaflug. Virkjađi svo minnihlutann til verka. Ekki svo lakleg byrjun og um leiđ og ég óska Jóni og félögum til hamingju biđ ég almćttiđ um ađ gćta hans vel. Ekki veitir af í vítispytti stjórnmálanna.
LÁ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.