LANDSFUNDUR GEISP.

Einatt hefur landsfundur sjálfstæðisflokksins skipt þjóðina miklu og flestir látið samkomuna sig einhverju varða.  Fjölmiðlar enda duglegir að  hita upp.   En nú er stemmningin öðruvísi.  Áhuginn minni.  Kannski óvænt yfirtaka popparanna í borginni hafi opnað augu fólks fyrir nýjum möguleikum, nýju fólki og nýjum andlitum.  Sem fyrir örfáum misserum var óhugsandi.   Minni áhugi á landsfundi tengist þá væntanlega þeirri staðreynd að almenningur og fjölmiðlar sjá ekki lengur landsforingjaefni framtíðarinnar úr röðum sjálfstæðismanna.   Og lái þeim hver sem vill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband