2.7.2010 | 04:24
ERFITT TAFL FRAMUNDAN.
Ólöglegu gengislánin ćra nú ţjóđina. Enda mikiđ áfall ađ slíkt hafi viđgenist í áratug. Ţessi langi tími gerir bágindin erfiđari en ella og lausnin ekki einhlít. Dćmiđ um bifreiđ sem lánafyrirtćki tók af eigandanum, mat bílinn lágt en seldi hátt og ađ auki var veslings eigandinn rukkađur um allskyns hluti sem aldrei var sinnt. Svona framkoma er lánafyrirtćkjum til lítils sóma og framkallar réttláta reiđi. En ţó takendur gengislána ná nú loks rétti sínum er ţađ of seint fyrir marga. Og ađrir lántakendur fá enga leiđréttingu. Fjármagnseigendum er svo gjarna trođiđ undir sama hatt og ţeim taliđ mátulegt ađ missa sína spćni. En margir sem eiga fé í banka eiga ţađ vegna ráđdeildar og hvers vegna ćttu ţeir ađ gjalda fyrir hús, bíla, tóla og tćkjakaup annarra? Ţađ er ţví í mörg horn ađ líta í kjölfar ţessa dóms. Hann er engu ađ síđur fagnađarefni og ćtti ađ vera markandi til framtíđar á ţann veg ađ hagsmunir skuldara séu ekki fyrir borđ bornir. Verkefni ríkisstjórnarinnar er ađ gera ţennan dóm ađ grunnstefi sátta í ţjóđfélaginu en láta hann ţó ekki sundra ţjóđinni meira en orđiđ er.
LÁ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.