SKATTAKÓNGAR- OG DROTTNINGAR.

Árlega er deilt um réttmćti ţess ađ birta skattaskrár einstaklinga.  Ungir sjálfstćđismenn segja ţetta hnýsni í einkahagi fólks og heyra undir persónuvernd.  Vissulega rök en ađ mínum dómi er upplýsingin ţjóđinni nauđsynleg, í henni felst ákveđiđ stöđumat og samhengi hlutanna skýrist.  T.d. má sjá ađ fyrrum ráđamenn lepja hunang í skjóli úreltra laga um biđlaun og eftirlaun.   Augljóst er hvers vegna handhafar aflaheimilda vilja engu breyta í fiskveiđistjórn.  Hátt lyfjaverđ á Íslandi ríđur heldur ekki viđ einteyming.  Né heldur útrásarvíkingarnir sem skildu ţjóđfélagiđ eftir sviđiđ, einhvernveginn skralla ţeir inn á listann.   Ţví má spyrja:  Á persónuvernd ađ vega ţyngra en ţjóđfélagsvernd?  Einhverntíma vćri ţessu vandsvarađ en nú, eftir kollsteypuna miklu, má finna í ţessu vegvísa á mein ţjóđfélagsins.   Hinsvegar sćtir furđu  tregđa ráđamanna ađ beita kutanum.   Kannski er skýringin harakiri?

LÁ    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband