AĐ TITTLINGA SIĐ.

Kvenmannsklćddur blastađi borgarstjóri á sviđi hinsegindaga og storkađi örlögunum.  Kveina sumir og vilja ađ majórinn klćđist ađ tittlinga siđ, bindi, flibbahnappur, armaní og kó.   Sjálfum fannst mér myndin  einlćg, Gnarrbrosiđ brjótast vel fram í rósalíninu og borgarstjórinn ekkert síđri kvenmannsklćddur.  Hvort ţetta séu trúđslćti eđur ei varđar mig engu, heldur ekki hvort borgarstjórinn sé hommi eđa kynskiptingur, náttúrulaus eđa masó.  Jú, reyndar vćri slćmt ađ hafa náttúrulausan borgarstjóra, var ekki ţarţarsíđasti eđa ţarţarţarsíđasti ţannig?  Eins og ađrar pólitískar keilur liggur Jón Gnarr undir ámćlum en hvorki fyrir spillingu né óráđsíu.    Ţađ nćgir ađ sinni.

LÁ  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er bara krydd í tilveruna ţegar karlar klćđa sig í gervi kvenna og ekki mun Jón Gnarr vera einn pólitíkusa um ađ gera slíkt á tillidögum. En mér fannst reyndar borgarstjórinn krúttlegri í brúđarkjólnum á Tvíhöfđa disknum um áriđ, en ţađ er allt annađ mál.

Solla stirđa (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 10:40

2 identicon

Held ađ alţingismenn og konur mćttu líka bregđa sér í búninga öđru hvoru, ekki veitir af ađ poppa ţá stofnun örlítiđ upp.

lydurarnason (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 13:55

3 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Kunningi minn bađ mig um ađ skrifa eftirfarandi vísu hérna og geri ég ţađ fyrir hann ţótt mér sé ţađ ţvert um geđ enda er vísan bćđi illa ort og efniđ út í hött.

Borgarstjóri viđ vćl og víl
verđur ađ glíma.
Veđur um í vetnisbíl
í villu og svíma.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 6.8.2010 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband