BLESS, VÍKIN MÍN KĆRA.

Í gćrnótt var grjóthrun í Hólshreppi.  Gnýinn hélt ég fyrst skruggu en ţegar svalahurđin fauk upp var ekki um ađ villast:  Grjóthrun í Hólshreppi.  Hinumegin lá kólguský yfir Jökulfjarđamynni, sem sagt norđanbál.   Ţó ekki nógu svalandi til berjaslátrunar en nokkrar handfyllur týndi ég í dag og bar hróđugur fram međ Bjarnarbúđarskyri.  Síđasta kvöldmáltíđin tómar landnytjar.  Í kvöldrokinu var ţrammađ framhjá vigt og ísprósentan skönnuđ í söluskálanum.  Fyrir utan ástarvikuna er lausaganga hunda bćjarbúum hjartans mál og víđa komnir gangstígar og brýr.  Grímsbrú einna ţekktust.   Fullyrđi ađ fá bćjarfélög geti státađ af eins fullkomnu göngubrautarneti og verstöđin Bolungarvík.   Reyndar er útkeyrzlan í bćnum orđin svo megn ađ fáir komast nema fljúgandi.  Hefur bóndinn á Hanhól enda kvartađ yfir ţungri umferđ.  Arkandi kom ég  viđ hjá ađmírálnum í kveđjuskyni en sá hann draga fyrir glugga, ábyggilega haldiđ mig međ skammir vegna húsbíls sem vitanlega er óhćfa í kommúnistareit.  Í sömu svifum bar sjálfstćđan íslending ađ garđi og stal sá vindi úr dekkjum Leníns.  Ţakkađi ég honum góđa viđkynningu og bađ hann fyrir áttvillta mús sem heima á í húskofa fyrrum bćjarstjóra.  Stalín.  Vona hann hafi komiđ henni til skila.   Áfram gakk.  Handan Grímsbrúar er svo skóglendiđ Bernódusarlundur en í honum er víđsýni mikiđ.  Međ kíki er hćgt ađ greina félagatal framsóknar í norđvestri og samfylkingar í suđaustri.   Í ţessum bć hvorutveggja fljótlesiđ.   Á rauđhól  nostrađi niđurlendingur viđ ómelettugerđ og voru ţar ţrjú börn í lausagangi.  Ávítađi ég túlípanann fyrir ţađ.   Loks, í lúpínubreiđunni, rétt ókominn heim, sá ég stađfestingu vistaskiptanna, gáminn, bláan fyrir járnum.   Ţví segi ég:  Bless, Víkin mín kćra og öll okkar spor.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Heimsljós !

Farinn félagi Lýđur ?

Níels A. Ársćlsson., 20.8.2010 kl. 11:45

2 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ţú ert miklu betri á flugi en mávarnir viđ Stjórnarráđiđ.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 20.8.2010 kl. 16:17

3 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Snilldarlega samansaumađur  texti.

Heiđa Ţórđar, 20.8.2010 kl. 16:51

4 Smámynd: Björn Jónsson

Snilldin í textanum ekki síđri en saumaskapurinn á sári er ţú saumađir saman á hćgri fótlegg mínum um áriđ.

Björn Jónsson, 21.8.2010 kl. 21:00

5 identicon

Jú, ađmíráll, kominn á mölina og verđ ţar um sinn.  Mun ţó sćkja vesturtána heim innan skamms.  Og, Benedikt, kannski mađur seti stefnuna á stjórnarráđiđ og setjist á mćninn kvakandi.  Ţakka hrósiđ, Heiđa og Björn, bródera hold sem minnst en vel ţá sjaldan ţađ gerist.

Kveđja, LÁ

lydurarnason (IP-tala skráđ) 22.8.2010 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband