21.8.2010 | 19:12
LÍFRÓĐUR KIRKJUNNAR.
Klerkurinn í Reykholti hefur löngum veriđ barn síns tíma, steingerđur í fasi, framkomu og skođunum ekki sízt. Hann má ţó eiga eitt: Hann er skýr og skorinn. Ţjóđkirkjan gćti í ţví tekiđ séra Geir sér til fyrirmyndar. Óafdráttarlaus afstađa, ađgerđaleysi og ákvarđanafćlni eru fánar hennar og blakta viđ hún. Nafniđ ţjóđkirkja er skömm orđin og andleg leiđsögn óvirk. Orđ séra Geirs stríđa á móti almennri siđferđisvitund og andsvar biskups gefur litlar vonir. Međ andvaraleysi sínu grefur ţjóđkirkjan hratt undan sjálfri sér sem er sorglegt ţví innihaldiđ er til stađar og á fullt erindi. Vona launamenn almćttisins taki nú höndum saman og höggvi af fúakvistina. Tíminn er ađ renna út.
LÁ
Athugasemdir
Ţarf ekki klerkurinn ađ leita sér lćknishjálpar.
Sigurgeir Jónsson, 21.8.2010 kl. 22:31
Gaman ađ heyra í ţér, Sigurgeir Jónsson... Tel lćknishjálp duga lítt á fornminjar en hugsanlega formalín. Ćtli sé ekki bezt ađ guđ hjálpi manninum.
LÁ
lydurarnason (IP-tala skráđ) 22.8.2010 kl. 13:24
Góđur pistill Lýđur.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 23.8.2010 kl. 02:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.