HIÐ EINA RÉTTA ER SPURNING UM TVENNT:

Utanríkisráðherra blæs nú til sóknar og sveiflar milljarðahagnaði af inngöngu Íslands í evrópubandalagið.  Borubrattur kveðst hann sjá evrópuríkin styðja við krónuna rétt fyrir inngöngu svo myntskiptin verði hinu nýja inngönguríki hagstæð.   Utanríkisráðherra virðist gleyma viðbrögðum burðarríkja ESB og afstöðu þeirra gagnvart icesave.    Sé þetta hin svokallaða "upplýsing" um þetta mikilsverða mál er betra að þegja.   Ráðamenn eiga að sína þegnunum þann sóma að veifa engu heldur leggja það fyrir.  Einhliða yfirlýsingar og upphrópanir hjálpa engum enda líkast ætlaðar til annars.  Vona þjóðin fái frið til hugleiðinga um þessi mál, laus við öfgar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

sammála þér.

Guðrún Sæmundsdóttir, 23.8.2010 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband