ENN EIN MILLIRÍKJADEILAN.

Get vart annað en brosað að upphlaupinu í Færeyjum og fjölmiðlafárinu í kringum kynhneigð okkar ástkæra þjóðarleiðtoga.  Eitt dönsku blaðanna sagði milliríkjadeilu í uppsiglingu sem bætist þá við icesave og gosið í Eyjafjallajökli.  En hamli kynhneigð forsætiráðherra inngöngu okkar inn í evrópusambandið er það auðvitað frábært.   En kannski er hægt að semja um þetta eins og annað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband