ÓMAR LANGT UNDIR MEÐALALDRI.

Ómar Ragnarsson sprellar á sjötugu í dag, virðist í fantaformi og ekki búinn með brúsann.  Óþarfi er að fara yfir ferilskrána, hún er löng, innihaldsrík og þakkarverð.  Sómi er að tillögu umhverfisráðherra að tengja sérstakan náttúrudag Ómari og vonandi gengur sú umleitan eftir.   Árna Ómari heilla og um leið og ég hvet hann til dáða minni ég á meðalaldurinn sem er 80 ár eða því sem næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Sæll. Ómar er í fínu formi og búinn að borga brúsann sem betur fer.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 17.9.2010 kl. 20:49

2 identicon

Veit ég vel, Benedikt, en hann er ekki búinn með lífselexsírinn.

lydurarnason (IP-tala skráð) 18.9.2010 kl. 03:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband