ARÐUR, JÁ TAKK, SKULDIR, NEI TAKK.

Velkist einhver enn í vafa um ónýti fiskveiðistjórnunar á Íslandi ætti sá/sú að beina augum til Hornafjarðar.  Þar má finna skólabókardæmi um það hvernig auðlind í sameign þjóðar er misnotuð í fárra þágu.   Arður, já takk, skuldir, nei takk.  Afskrift, já takk, skil veiðiheimilda, nei takk.  Mat Einars Kristins Guðfinnssonar, já takk, þjóðaratkvæðagreiðsla, nei takk.   Þetta er hagkvæmnisformúla LÍÚ og hvernig tekst að sannfæra ríkisstjórnirnar, hverja af annarri,  um ágæti þessarar helvítisformúlu skýrist trauðla nema með tilvísun í lag Lennons:  Ég klóra þér ef þú klórar mér....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Hvar lærðirðu að stafsetja svona vel?

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 1.10.2010 kl. 21:42

2 identicon

Hjá danskri móður minni, Benedikt, hún tróð þessu inn í blautt barnsbeinið.

lydurarnason (IP-tala skráð) 2.10.2010 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband