SIGURGANGA JÓNS Á ENDA?

Ţegar ljóst var ađ Jón Gnarr myndi velgja gömlu flokkunum undir uggum kćttust margir.  Međal annars ég.  Eins og fleirum fannst mér virkilega kominn tími á nýjabrum á sviđi stjórnmálanna og Jón ekki verri en hver annar.  Uppgangur Jóns var ćvintýri líkastur og ađ hann skuli vera orđinn borgarstjóri óraunverulegt.  Kannski Jón sé nú ađ vakna upp í martröđ sem hann ekki sá fyrir.   Hugsanlega er hrútleiđinlegt fyrir skapandi fólk ađ vera borgarstjóri.  Jafnvel ţarf allt ađra eiginleika í svona starf en fyndni.  Hroki kom mörgum vel og sjálfvitaháttur.  Jón Gnarr er hvorugt.  Svo virđist ađ tvćr grímur séu farnar ađ renna á Jón og önnur ćtluđ Degi.  Krumlur stjórnmálanna eru eflaust óvćgnar og ţetta kannski vćnsti kostur Jóns í stöđunni, hver veit?  En framundan er steinsmuga Bezta Flokksins og líf hans í hćttu.  Sem er vont ţví flokkurinn var og er enn eitt helsta vonarstrá ţjóđarinnar gegn fjórflokknum.  Hvet innstu koppa Bezta Flokksins ađ hugsa nú vel sinn gang ţví eitt og annađ veltur á ýmsu.

LÁ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Ferill Jóns minnir á rakettu. Rauk upp vinsćldalista kjósenda međ látum. Svo heyrđist smá púff og nú bíđa allir eftir meiru? Kemur eitthvađ meira frá Jóni rakettu? Líklega ekki.

Jón Pétur Líndal, 20.10.2010 kl. 10:19

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţessi pólitíski eldflaugarpolki Jóns Gnarr var aldrei annađ en stađfesting kjósenda á pólitískum hörmungarferli gömlu flokkanna og svona eins og upprétt hönd í kveđjuskyni.

Ég var einn ţeirra sem trúđi ţví ađ Gnarriđ reyndist skár en margir bjuggust viđ.

Nú sýnst mér aftur á móti ađ hann hafi reynst hálfu heimskari en hann lofađi.

Verđur tćpast sakađur um kosningasvik. 

Árni Gunnarsson, 20.10.2010 kl. 13:04

3 identicon

Sćll félagi. Mér finnst menn fjlótir ađ afskrifa Gnarrinn. Ţetta er allt saman liđur í áćtlun. Honum hefur tekist ađ pirra kellingarnar í FLokknum all rćkilega og Sóleyju líka. Ţađ eitt segir manni ađ hann sé á réttri braut.

sigurđur j hafberg (IP-tala skráđ) 20.10.2010 kl. 14:07

4 identicon

Skemmtilegar myndlíkingar, strákar, og sannleikskyrndar.  Pirringur kevnpeningsins er segin saga en um afskriftina sér Jón sjálfur.

lydurarnason (IP-tala skráđ) 20.10.2010 kl. 14:13

5 identicon

Jón Gnarr? --- Er vandamál.

Ţorđur Sćvar Jonsson (IP-tala skráđ) 20.10.2010 kl. 19:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband