DÖMUFRÍ.

Kvennafrídeginum mćtti skaparinn međ hraglanda enda karlmađur eldri en elstu menn muna.  En fróđlegt var ađ sjá heimildarmynd um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta.  Í frambođskapprćđum fyrir forsetakosningarnar 1980 voru frambjóđendurnir fjórir spurđir um nauđsyn ţess ađ hjón sćtu ađ Bessastöđum.   Svör karlanna ţriggja endurspegla stökkiđ framáviđ, nú 30 árum síđar.   Ţó eru enn áberandi mörgćsaklćđnađur í  fjármála- og viđskiptageiranum.  Einnig hallar nokkuđ á kvenpeninginn í ćđstu stöđum hins opinbera.   Gömlu kvennastéttirnar, ađhlynning og leikskólakennarar eru sömuleiđis nćr óbreyttar.  Reyndar held ég ađ svo verđi áfram og ţađ endurspegli frekar mun kynjanna en misrétti.  Kynjakvóta telja sumir lausnina á ţessu ójafnvćgi karla og kvenna í og sumpart er ég ţví sammála, sérlega hjá hinu opinbera.  Ţar gćti kynjakvóti veriđ til bóta og endurspeglađ betur ólíkar áherzlur samfélagsins.  Lögbođna kynjaskiptingu tel ég hinsvegar ekki til farsćldar í einkageiranum og jafnvel til trafala.  Miklu betra er ađ láta markađinn sjálfan ađlagast nýjum tímum og viđhorfum.  En, stelpur, til hamingju međ frídaginn og til hamingju međ árangurinn og vonandi tekst ykkur ađ brjóta upp ţá hugarfarshlekki sem eftir eru.

LÁ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband