20.2.2011 | 18:01
SAMKVÆMUR FORSETI.
Forsetinn kvað í dag upp sinn úrskurð. Sjálfur átti ég von á þessari niðurstöðu og fagna því að hinn nýji icesavesamningur skuli nú falla undir þjóðardóm eins og hinn fyrri. Þjóðarvilji mun nú liggja til grundvallar framtíðinni sem hlýtur að vera gott veganesti. Dómadagsspár um viðbrögð viðsemjenda falla vonandi niður dauðar eins og hinar fyrri. En hvað um það, forsetinn hefur gefið þjóðinni boltann og þar með veitt henni aðgang til áhrifa. Frábært mál.
LÁ
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- ER NÝ STJÓRNARSKRÁ NAUÐSYN? Lýður Árnason, frambjóðandi 3876 til stjórnlagaþings í lifandi mynd.
Bloggvinir
- nkosi
- agny
- malacai
- axelpetur
- polli
- birgitta
- bjarnimax
- gattin
- saxi
- komediuleikhusid
- eythora
- jovinsson
- frikkinn
- kransi
- bofs
- gp
- gudrunjona
- topplistinn
- skulablogg
- hallasigny
- heidistrand
- heidathord
- helgi-sigmunds
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- kht
- disdis
- kliddi
- haddih
- jakobk
- bbv1950
- fun
- jonasphreinsson
- juliusvalsson
- katagunn
- photo
- kolbrunerin
- kristjan9
- liu
- maggiraggi
- manisvans
- nilli
- offari
- solir
- olafurjonsson
- iceland
- pjeturstefans
- vertinn
- rheidur
- rannthor
- fullvalda
- siggith
- athena
- reykas
- lehamzdr
- summi
- svanurg
- saemi7
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valmundur
- vestfirdir
- vibba
- steinibriem
- skrifa
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála algjörlega frábært.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2011 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.