VARNARVIÐBRÖGÐ SIÐBLINDRA.

Starf frétta- og blaðamanna fer í æ ríkari mæli fram í réttarsölum.   Milljónamæringar hrunsins eru einna duglegastir að plægja þennan jarðveg, tilgangurinn líkast sá að hrekja snápana frá sínum málum og fá þá til að skrifa um annað.  Komið hefur á daginn að orð Evu Joly um varnarviðbrögð siðblindingja eru nákvæmlega þessi:  Hrekja allar ásakanir sem dylgjur og fá þær dæmdar ómerkar.  Staðreyndir um kennitöluflakk, sjálftökur og skuldaafskriftir liggja þó fyrir og er það von mín að fjölmiðlafólk haldi áfram sínu striki, enda góður blaðamaður stórvirk vinnuvél í að uppræta spillingu og skít.   
 
LÁ  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband