RÍKI Í RÍKINU.

Bankarnir eru ríki í ríkinu.  Njóta ríkisábyrgðar að meira eða minna leyti, afskrifta og afskiptaleysis.  Stjórnendur þeirra hafa frjálsar hendur varðandi hvaðeina, afskrifa suma og gera upp, aðrir njóta afskrifta og verndar.  Bankarnir skirrðust við skuldavanda heimilanna en sýna nú prýðis hagnað.  Áherzluatriðin sjást nú vel í launakjörum æðri starfsmanna bankanna sem eru komin á flug og gera yfirlýsingar ráðamanna um launaþak hlægilega.  Í raun eru fyrirsagnir fjölmiðla orðnar býsna keimlíkar og var fyrir hrun.  Svo má spyrja:  Er það gott eða er það vont?
 
LÁ 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Afleitt.

Árni Gunnarsson, 3.4.2011 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband