5.4.2011 | 00:41
HÁKARLAR OG BARNAŢRĆLKUN.
Hákarlar og barnaţrćlkun eru myndlíkingar jás og neis viđ icesave, stađfestir enn og aftur ađ skemmtileg umfjöllun tekur málefnunum fram. Ókindin er ógnvekjandi og finnst mér sú myndlíking býsna góđ, annađhvort borga eđa vera étin. Mörlandinn situr í hnapp á sakamannanýlendu og djöfuldómi hótađ nema gengist sé viđ rćningjagjörningum á erlendri grundu. Ađ vilja ekki styggja ESB er eitt, annađ ađ segja viđskiptalífiđ dautt nema samţykkja icesave. En til hvers ađ fá hingađ lánsfé til ađila sem ekki er treystandi. Líti fólk í kringum sig eru ţetta unnvörpum sömu ađilarnir og sami hugsunarhátturinn sem er ađ hasla sér völl. Hákarlinn er forsprakkar hagsmunahópa, stjórnmálamenn, stjórnsýslan, frćđasamfélagiđ og ESB. Fjármagnseigendur og evrópusinnar finna hér sameiginlega ókind til ađ ná fram sínu draumasamfélagi, annarsvegar frelsi án ábyrgđar, hinsvegar stjórnsýslu án landamćra. Íslenzka ţjóđin ţarf ađ takast á viđ bćđi frelsiđ og stjórnsýsluna, góđ byrjun vćri ađ segja nei viđ icesave sem gefur ţau skilabođ ađ ríksvćđingu taps sé hafnađ sem og stjórnsýslu sem trassar sína lögsögn. Viđ getum ekki bođiđ frelsishugsjóninni upp á andhverfu síđastliđinna ára né evrópubandalaginu upp á ţá stjórnmálamenn sem létu slíkt viđgangast. Segjum ţví NEI viđ icesave.
LÁ
Athugasemdir
Lýđur !
Ekki veit ég međ ţig , né ađra bloggara , en mér fynnst hákarl herramanns matur og ţví vil ég hreint og klárt éta hann , ađ vísu vel kćstann.
Hörđur B Hjartarson, 5.4.2011 kl. 01:37
Ţađ verđur nei hér.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.4.2011 kl. 08:41
Já, Hörđur Bé, NEIiđ er klár barátta viđ ókindina og sigurlíkur hákarlaveiđiţjóđar ţó nokkrar. Og ţú, Ásthildur, tćklar málin ađ venju međ réttlćtiskyndilinn ađ vopni.
LÁ
lydurarnason (IP-tala skráđ) 5.4.2011 kl. 13:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.