ÓSÓMI Í KÍNA

Sá frétt í kvöld ţar sem gestir, m.a. börn, skemmtu sér yfir áti tígrisdýra.  Bráđin var lifandi og henni sturtađ úr greiđabíl ađ fólki ásjáandi.  Einnig gat fólk keypt fiđurfé og gefiđ kattardýrunum í ábćti.  Ofangreindur hrollur átti sér stađ í kínverzkum dýragarđi og ég sem farinn var ađ renna hýru auga til ţessa lands verđ nú ađ endurskođa afstöđu mína til evrópubandalagsins.   Ađ fótumtrođa mannréttindi er illt en málleysingja dauđi.   Vonandi tímir guđ einni plágu eđa svo á ţennan ósóma. 

LÁ    


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert saklaus eins og Björk og hefur falliđ fyrir pótemkíntjöldunum á ferđum ţínum í Kína - líkt og Laxness ţegar hann heimsótti ţann annars blíđa mann Stalín.

Hólshreppur (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband