NÝR STJÓRNARSÁTTMÁLI

Nýr stjórnarsáttmáli er staðreynd.   Engir kollhnísar og orðalag allt fremur óafgerandi.   Í heilbrigðismálum er þó opnun á meiri fjölbreytileika rekstrarforma.  Hefði jafnhliða kosið lokun á hátæknisjúkrahúsið sem því miður er enn í kortunum.   Sjávarútvegurinn verður áfram einkamál útvegsmanna, landbúnaður ?   Endurskoðun lífeyrisréttinda þingmanna og ráðherrra kemur fagnandi og Langisjór sömuleiðis.   Annars er þessi sáttmáli eins og aðrar vinnuáætlanir, ásetningur og áform sem hægt er að riðla eftir aðstæðum hverju sinni. 

Óska komandi stjórn góðs gengis og velfarnaðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband