MANNDRÁP AF GÁLEYSI

Jón er hættur.  Arftaki Halldórs.  Slæmu gengi framsóknarflokksins er þó tæpast Jóni að kenna, þrotabúið var annarra sök.  Nýs formanns bíður ærið verk og mikið, uppgröftur, endurlífgun og partasaumur.  Líkja má hamförum flokksins við manndráp af gáleysi en eins og iðulega í pólitíkinni gengur morðinginn laus og púar á öruggum stað.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband