500 TONN TIL SÖLU!!!

500 tonn af þorski er þokkaleg ársfylling eins smábáts, um 120 milljónir brúttó.   Kostnaðurinn nettó um 13 hundruð milljónir.  Hvet bæjarfélög á vestfjörðum að skella sér í hasarinn og kaupa slyttið, aflaverðmætið borgar sig á ca. 20 árum og samanborið við ýmsar fyrirliggjandi fjárfestingar er það ekki svo útúrkorti.  Fá dugmikið sjósóknarfólk í veiðarnar,  útsjónarsama innflytjendur í landvinnsluna og bæjarstjórarnir sjálfir (kannski að einum undanskildum) gætu svo ekið aflann á markað, fullunninn.   Og vilji bankarnir ekki lána bæjarfélögunum er bara að skella sér í skozka þörungabankann og málið dautt en byggðirnar ekki.   Lagó!  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband