SKULDASÚPUR

1sta, annað og 3ja, hamarinn fellur, eignin seld, því miður á uppboði og gegn óskum eigandans eða réttara: Fyrrum eiganda.  Hvers vegna er lífið svona ósanngjarnt og afhverju lendir einn í þessu en ekki annar?  Huxum okkur skuldasúpur, sem eru margslungnar, uppskriftin eilítið á reiki en eins og yfirleitt með heimatilbúnar súpur er lagt upp í góðri  trú.  Hvað verður þá þess valdandi að ilmandi kjötsúpa breytist í ólystuga skuldasúpu?   Það hlýtur að vera vegna þess að annaðhvort er hráefnið úldið, samsetningin röng eða yfirlegunni ábótavant.  Klikki einhver þessara þátta má búast við skuldasúpu og fyrsta ólyktin er snifsi frá Intrum.  Þetta kallar maður gæðablogg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta er alveg satt hjá þér. Maður verður að fá sér kartöflumús í staðinn þegar allt er orðið úldið.

Kveðja frá Finni Albertssyni (einkunnadvergur)

Finnur J Albertsson (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 05:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband