NÝR HANAKAMBUR

Kambur er aftur kominn á kortið.  Nýtt nafn, ný kennnitala og nýtt fólk.  Markmiðið að halda áfram fiskvinnslu á Flateyri.  Gamli kóngurinn kveður en ekki lengur án arftaka.  Sá fær að vísu ekkert ríkidæmi, sá gamli tekur það með sér, hinsvegar grunn að byggja á.  Arftakinn hefur þegar kvatt sér hljóðs og lýst eftir samstarfsaðilum og opinberri aðstoð.  Gangi það upp er íbúunum borgið, a.m.k. fram að næstu kóngaskiptum.  Nú, ef ekki er trauðla við neinn að sakast, menn reyndu þó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband