16.6.2007 | 01:41
SAMVINNUHUGSJÓNIN LIFIR.
Tuttugu milljörðum dreift á viðskiptavini fyrrum samvinnutrygginga sem svo var umbreytt í eignarhaldsfélagið VÍS. Í dag troppuðu gamlir samvinnuhugsjónarmenn upp, héldu fund og ákváðu að þeir viðskiptavinir sem hvergi hvikuðu á síðustu dögum samvinnutrygginga skyldu nú njóta trygglyndisins. Spurningin er hvort þetta sé skemmtileg nýlunda í íslenzku fjármálalífi eða enn ein fléttan í anda villta vestursins?
LÁ
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- ER NÝ STJÓRNARSKRÁ NAUÐSYN? Lýður Árnason, frambjóðandi 3876 til stjórnlagaþings í lifandi mynd.
Bloggvinir
-
nkosi
-
agny
-
malacai
-
axelpetur
-
polli
-
birgitta
-
bjarnimax
-
gattin
-
saxi
-
komediuleikhusid
-
eythora
-
jovinsson
-
frikkinn
-
kransi
-
bofs
-
gp
-
gudrunjona
-
topplistinn
-
skulablogg
-
hallasigny
-
heidistrand
-
heidathord
-
helgi-sigmunds
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
kht
-
disdis
-
kliddi
-
haddih
-
jakobk
-
bbv1950
-
fun
-
jonasphreinsson
-
juliusvalsson
-
katagunn
-
photo
-
kolbrunerin
-
kristjan9
-
liu
-
maggiraggi
-
manisvans
-
nilli
-
offari
-
solir
-
olafurjonsson
-
iceland
-
pjeturstefans
-
vertinn
-
rheidur
-
rannthor
-
fullvalda
-
siggith
-
athena
-
reykas
-
lehamzdr
-
summi
-
svanurg
-
saemi7
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valmundur
-
vestfirdir
-
vibba
-
steinibriem
-
skrifa
-
iceberg
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Lýður.
Ég hef velt þessum fundi all nokkuð fyrir mér þ.e. það sem ég hef heyrt af honum í frásögnum frétta. Hef hins vegar ekki áttað mig alveg á því hvað var þarna að ske.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 16.6.2007 kl. 01:58
Hæ, aftur. Hef enga sönnun en finnst þetta keimlíkt því sem gerðist í sparisjóði HF þar sem svokallaðir stofnfélagar voru snöggsoðnir og úthlutaðir stofnfjárhlutir upp á hundruði milljóna. M.a. hafði núverandi fjármálaráðherra 50 kúlur upp úr krafsinu en var þó fæddur að ég held áratugum eftir stofnun sparisjóðsins. Það er ekki sama Vesen og Mathiesen.
Lýður Árnason, 16.6.2007 kl. 05:01
Þetta er nú held ég hefðbundið Framsóknar-SÍS drullumall, að hætti hússins. Þessir lúðar eru að skammta sér þarna 20 milljarða og láta detta, svona fyrir lúkkið, einhverja smáaura á bændur og búalið sem hélt tryggð við glæpinn. þessir aurar eru búnir að búa til gríðarlegar upphæðir útúr Búnaðar-Kb- banka, Vís-Exista og hvað allt þetta drullumall Hornfirðinga, Finns Ingólfs, Óla í Sambó og Þórólfs Gísla heitir. En um þetta væri sjálfsagt hægt að skrifa margar bækur og því þarf að koma í verk áður en Sverrir Hermanns drepst, hann er með góðan part af þessu úr Landsbanka, allt um þrot SÍS gamla og gripdeildirnar í kringum það.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.6.2007 kl. 00:51
Þetta heitir nú á íslensku að kaupa sér samvisku. Að vísu í dýrari kantinum en nóg eftir samt.
Þorsteinn Gunnarsson, 18.6.2007 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.