"OPNAST NÚ LUKTAR DYR"

Samþykki alþingi frelsi trúfélaga til samgáfu samkynhneigðra opnast lloks uktar dyr kirkjunnar.  Þessum hingað til útskúfaða hópi verður gefinn kostur á búskap blessuðum af kirkjunnar þjónum í húsi guðs almáttugs.  Séra Geir Waage, einn af mínum uppáhaldsprestum,  mun taka sig vel út í hinni nýju viðbót:  Hér með lýsi ég ykkur í staðfestri sambúð.  Þér megið kyssa brúðina".   Þetta verður dásamlegt og samgleðst ég samkynhneigðum innilega með áfangann.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þá er nú kannski bara tími kominn fyrir konu að opna skápinn og koma út úr honum.......aldrei að vita hvað ég geri :)

Flatbrjósta frá Flateyri (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband