NEGRAR & ESKIMÓAR

Tiu litlir negrastrákar, sú gamla skrudda, flestum gleymd er nú aftur fáanleg í bókabúđum.  Í árdaga lásu hana velflest börn og örfáum árum síđar Tinna í Kongó.  Á sama tíma var fjölskyldulíf Andrésar Andar í brennidepli sćnzkra sérfrćđinga og ţótti frjálslegt.  Núna ergja auglýsingabćklingar tízkuhúsa samtímann og bransinn sagđur kynda undir átröskunarvandamálum ungra stúlkna.  Ekki má tala um feitt fólk eđa latt, aula, aumingja, fyllibyttu eđa kjánaskap, allir eru förnarlömb einhverskonar raskana sem rekja má til sjúkdóma.   Og krumla heilbrigđiskerfisins ryđst inn í venjulegt líf venjulegs fólks eins og krabbamein.  

Sú tilhneiging ađ móta allt og forma í einn farveg er óskemmtileg.  Eskimói er í hugum sumra niđrandi en ţeir gengu líka undir nafninu skrćlingjar, sömuleiđis indíánar.  Vér íslendingar höfum stundum veriđ nefndir mörlandar og ađ kalla svart fólk, niggara, surt, negra, svertingja, skuggabjöllur eđa eitthvađ annađ lýsir talandanum best.    Persónulega finnst mér negri fallegasta orđiđ og engin niđrun ţví samfara. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Pistilinn vekur upp minninguna, ţegar mér var líkt viđ nornina í Andrésar Andar ćvintýrinu.

Annars finnst mér orđiđ negri hvorki niđrandi eđa upphefjandi. Hvorki fallegt eđa ljótt! Einfaldlega eitt orđ af mörgum.

Heiđa Ţórđar, 28.10.2007 kl. 19:13

2 identicon

Ţetta er tilfelliđ....  Ţú ert nákvćmlega eins og Hexia De Trix...  Góđa nornin heitir Madam Mim.

lýđur árnason (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 00:22

3 identicon

Er ekki niđrandi ađ tala um fordóma og ađ kalla fólk fordómafullt. Lýsir ţađ ekki fordómum ađ dćma einhvern sem fordómafullan? Bara pćling.

Fordómar ćttu kannski núveriđ ađ kallast umburđarröskun?

Brjánn Guđjónsson (IP-tala skráđ) 29.10.2007 kl. 01:44

4 identicon

Umburđarröskun er ágćtt orđ og fellur vel inn í heim ţar sem ekkert má kalla sínu rétta nafni.  En auđvitađ hittir fordómur sjálfan sig fyrir og ćvinlega bezt ađ ţegja. 

LÝĐUR ÁRNASON (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 03:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband