LÝS OG MENN

Hljómsveitarćfing í kvöld, reyndar ekki Hruniđ en ágćtt band samt.  Afmćlisundirbúningur í fullum gangi, hundurinn ellefu og elskan mín hálfáttrćđ.    Hingađ til hafa farsímar truflađ framgang laganna, sérlega er bćjarstjórinn á mörgum vígstöđvum.   Í kvöld voru sérleg ónot í okkur vegna lúsafaraldurs sem herjar endurtekiđ á bćjarfélagiđ.   Í hverju hausbanki áttum viđ von á spriklandi lús á gólfinu, kláđinn var áberandi og einhver spenningur í loftinu.  Ég ásakađi bćjarstjórann um vanţrif en hafđi varla sleppt orđinu ţegar stćrđar kvikindi straujađi ţvert yfir bílskúrsgólfiđ og hvarf inn í orgeliđ.  Trymbillinn brást hart viđ og reyndi ađ hvolfa orgelinu međan ég bađ lífinu vćgđar ţó vont vćri.   Eftir nokkurt japl sáum viđ ađ ţetta var ekki lús heldur mús og greyiđ fékk ađ fljóta í fatapoka ćtluđum fátćkum út í kuldann.   Hún ćtti ţó ađ plumma sig vön íslenzkri veđráttu en víst mun ég henda út brauskorpu í nótt, minna má ţađ ekki vera.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit nú ekki betur en stćrđar járnsmiđur hafi um ţessar mundir fundist í rauđum lokkum heimasćtunnar á Höfđastígnum!

Grímur (IP-tala skráđ) 31.10.2007 kl. 13:35

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Hvers konar Trymbill er ţetta eiginlega????

Ţetta hefđi nú hinn stóíski Haraldur ekki gert sig sekan um. Enda karlmađur, engin kerling ;o)

Ylfa Mist Helgadóttir, 31.10.2007 kl. 22:19

3 identicon

Músin fer til fátćku barnanna og kynbćtir vćntanlega hina afrísku stökkmús.  Trymbillinn var reyndar köttur og lítiđ viđ ţví ađ segja ađ hann stykki upp viđ músaganginn.

lýđur árnason (IP-tala skráđ) 1.11.2007 kl. 02:20

4 identicon

skemmtilegt blogg.

árni l. jónsson (IP-tala skráđ) 4.11.2007 kl. 15:40

5 identicon

Skemmtilegt blogg.

Árni L Jónsson (IP-tala skráđ) 4.11.2007 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband