ALÞJÓÐAFLUGVÖLL VESTUR

Vil sleppa varnargarði í Bolungarvík og nota aurinn til að stækka fyrirliggjandi flugvöll í Dýrafirði og gera hann alþjóðlegan.  Skilst að það sé ekki dýrara en varnargarðurinn snjólausi.  Sé alls enga réttlætingu fyrir varnargarðinum nema snjóvél fylgi.  Flugvöllinn væri hægt að nýta til að flytja ferðafólk beint vestur hvaðanæva úr heiminum, skilst að markaðsþreifingar séu í fullum gangi og lofi góðu.  Hitt væri svo að flytja út fullunnar fiskafurðir af svæðinu.  Þetta myndi efla mjög samkeppnisstöðu svæðisins og breyta hugsanlega neikvæðum hagvexti í jákvæðan.  Mæli með að sveitastjórnarmenn hér vestra beiti sér fyrir þessu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband