10.11.2007 | 02:48
FÍKNIEFNIÐ PENINIGAR
Auðgildi... Manngildi.... Peningar eru fíkniefni...., sá sem kemst á bragðið vill meira.... Hjónabönd eru gjarna togstreita þessara gilda auðs og manna. Við hlaupum endanna á milli, uppveðruð, tendruð, bítum af okkur skömmina, uppbótartími og óreiðan er fullkomnuð. Uppskera barnanna er virðingarleysi gagnvart hvorutveggja, peningum og manngildi. Það er erfitt að þjóna tveimur herrum.... Hvernig væri bara að halda sig bara við einn, velja auðgildi og barnleysi eða manngildi og barnalán, þannig yrðum við sannir og trúir einsherraþjónar og lífið miklu einfaldara....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.