LÁTUM SÖNGINN DUGA....

Hef leyft mér ţann munađ ađ fjárfesta í nokkrum geisladiskum undanfariđ, auđvitađ íslenzkum enda mikil gróska í gangi.  Mestur uppgangur virđist vera í nýsaminni tónlist og textum, fólk loks ađ komast upp úr ţví hermikrákufari sem ríkt hefur umliđin ár.   Melódían er einnig ađ styrkjast ásamt frumleika og dirfsku í útsetningum.  Mesta blessunin er ţó undanhald Karaokeeplatna sem eflaust má rekja ađ einhverju leyti til hinna ofgerđu Idolţátta.   Í dag frétti ég svo ađ Grjóthruniđ (hávađabelgirnir í Bolungarvík) hefđi hruniđ í tölvunni, glćnýjum makka međ innbyggđri ţreskivél.  Bassaleikarinn ţoldi ekki tíđindin og varđ ég ađ draga ţau til baka ţó sönn vćru.   Öll nótt er ţó ekki úti og björgunarađgerđir í gangi.   Kannski verđum viđ samt ađ spila allt upp á nýtt.  Eđa bara sleppa trommunum og bassanum og láta sönginn duga....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband