21.11.2007 | 04:54
LÍKINDI & ÓLÍKINDI SJÚKDÓMA
Kári Stefánsson, einn okkar magnađasti vísindamađur, selur fólki nú líkan sem reiknar líkur á sjúkdómum ýmiskonar. Einhverjir fárast yfir tiltćkinu og trúa sérlega illu upp á tryggingafélög. Enda má vera ađ slík fyrirtćki noti eđa misnoti ţetta nýja ađgengi, krefjist ţess jafnvel í tryggingamati sínu. Tíminn mun leiđa ţađ í ljós. Almenn nytsemi ţessa líkans er hinsvegar umhugsunarverđ. Allar líkur eru dauđi, miklar líkur kvíđi, helmingslíkur gagnslausar, litlar líkur tryggja ekkert, engar líkur ekki til. Í samantekt er útkoman áfram sama óvissan. Ţađ eina sem stendur 100% er dauđinn, undan honum kemst enginn, ekki einu sinni Bill Gates. Hinn vćngur ţessa reiknilíkans er tilgangurinn. Jú, kannski getur einhver forđast líklegan sjúkdóm eđa gert hann vćgari međ breyttum lifnađarháttum, aukin vitund getur hugsanlega ýtt viđ fólki og eigin eftirliti. Svo má líka snúa ţessu á hinn veginn og áćtla ađ litlar líkur sjúkdóma auki kćruleysi fólks. Mín reynsla er sú ađ fólk hafi almennt of miklar áhyggjur af sjúkdómum, pćli of mikiđ í sjúkdómum og búi til of mikiđ af sjúkdómum. Heilbrigđisstéttir draga sízt úr ţessari vaxandi tilhneigingu enda hverri stétt eiginlegt ađ viđhalda sjálfri sér. Sem söluvara er reiknilíkan Kára angi af ţessu og mun líklega valda meira álagi á heilbrigđiskerfiđ en minna. Hinn tvíhöfđa ţurs, frambođ og eftirspurn, rćđur ţó öllu ađ lokum og vilji fólk nýta fé sitt og tíma í ţessar líkindapćlingar, ţá ţađ.
Athugasemdir
Man eftir viđtali viđ konu sem lét taka af sér bćđi brjóstin og legiđ ţar sem líkur voru á ađ hún fengi krabbamein í ţessi lífćri. hvort ţađ voru allar líkur eđa litlar fylgdi ekki sögunni. Hvađ skyldi hún hafa gert ef líkur á heilablćđingu hefđu veriđ allar, miklar, litlar og tala nú ekki um líkur á kransćđastífu....fjarlćgt heila og hjarta???
Katrín, 21.11.2007 kl. 17:54
Ţetta er auđvitađ böl hvers og eins nema krafan verđi á hiđ opinbera, ađ ţađ borgi brúsann, ţá er ţetta byrđi borgaranna. Í samantekt eru allt of margir svo sjúkdómahrćddir ađ heilbrigđiđ gleymist, ţađ er sorglegt.
Lýđur Árnason, 22.11.2007 kl. 02:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.