SNEYPUFÖR ÓLYMPÍUELDSINS

Fyrir nokkrum mánuđum hlakkađi öllum til ólympíuleikanna í Peking.   Svo kom Tíbet og ţurfti endilega ađ varpa ljósi á hluti sem allir vissu reyndar fyrir.   Atburđarás fór í gang og hvatningarhróp púrítana láta nú illa í eyrum stjórnmálamanna međan ólympíueldurinn gengur landa á milli.   Í margra augum er ţessi tiltekni ólympíueldur birtingarmynd kúgunar en ekki hreysti og ţví hefur för hans yfirbragđ sneypu en ekki glćsileika.   Ríkisstjórn Íslands stefnir ótrauđ á sćti í öryggisráđi sameinuđu ţjóđanna, tilgangurinn vćntanlega sá ađ gera sig gildandi á alţjóđavettvangi, taka afstöđu og vera međ.  Fjarvera íslenzkra ráđamanna á opnunarhátíđ ólympíuleikanna er ađ taka afstöđu međ frelsi, međ mannréttindum, móti kúgun og móti ógnarstjórn.  Ţetta tćkifćri nýtti Björk sér eftirminnilega á tónleikum eystra nýveriđ og uppskar virđingu.   Fyrirliggjandi yfirlýsingar hérlendra ráđamanna eru hinsvegar ekki fallnar til virđingar heldur hćginda.   Samstađa međ íţróttafólkinu er vont undanskot, spyrjum samt ađ leikslokum.

LÁ          


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

EN...á ađ blanda saman íţróttum og stjórnmálum???? 

Hólmdís Hjartardóttir, 18.4.2008 kl. 01:40

2 identicon

Helst ekki og ţví mátulegt ađ mćta á keppnina sjálfa og styđja ţannig viđ bak okkar fólks en fjarvera á sjálfri opnunarhátíđinni er einörđ en kurteisleg skilabođ til kínverzkra stjórnvalda ađ mannréttindastefna ţeirra sé okkur ekki ađ skapi.

lýđur árnason (IP-tala skráđ) 19.4.2008 kl. 03:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband