22.4.2008 | 00:06
KRÓNAN ER SAKLAUS
Hverri ţjóđ er sćmd ađ eigin mynt, ekki síđur en eigin tungu og menningu. Ţessar ţjóđarstođir eiga nú allar undir högg ađ sćkja og hér á Íslandi bráđna ţćr hratt undan hnattvćđingunni líkt og heimskautaísinn undan sínu böli. Hrađast er ţó sótt ađ krónunni. Hún hefur, blessunin, ţjónađ núlifandi kynslóđum allvel og í hugum margra óađskiljanleg ţjóđarsálinni. Ţetta viđhorf er skiljanlegt enda sammerkt međ mörgum grannţjóđum okkar. En nýjum tímum fylgir endurskođun og ljóst ađ viđskiptalegir hagsmunir mćla í mörgu á móti okkar ástkćru mynt. Hún er ţó ekki blóraböggull alls sem á hana er klínt. Fall gjaldmiđils gagnvart sínum líkum úti í heimi hlýtur ađ byggjast á vantrausti, ţ.e. verđgildi viđkomandi myntar er dregiđ í efa og fjárfestar telja viturlegra ađ ávaxta pund sitt í öđru. Hávaxtastefna međ hágengi hefur umliđin ár gert íslenzku krónuna ađlađandi og ýtt gjaldeyri inn í landiđ. Stćrstu hvalir viđskiptalífsins ráđa miklu um í hvora áttina áin rennur og geta međ sporđaköstum sínum haft umtalsverđ áhrif. Hvort umhleypingar síđustu vikna séu af ţeirra völdum og jafnvel samantekin ráđ er umdeilanlegt en ćtti fáum ađ koma á óvart. Fall krónunnar er rangri gengisskráningu ađ kenna og líkja má viđ mann sem skráir 50 kílóa missi á ári en lćtur hjá líđa ađ minnast á hin hundrađ sem hann bćtti á sig. Ríkisstjórnin kveđur ríkissjóđ digran og vel í sveit settan, sveitarfélög hinsvegar, fyrirtćki og almenning vađiđ villu og óráđsíu. Samkvćmt hagtölum er Ísland ein skuldugasta ţjóđ heims, íslenzkt viđskiptavit ekki lengur í sérflokki og bankarnir hćttir ađ lána bolnum sem ţekkir lítt önnur form viđskipta. Sú gamla hefđ, ađ borga út í hönd, er nýjum kynslóđum fjarlćg, úrelt og ónóg. Betra er, eđa réttara var, í bođi, ţ.e. fá allt strax og borga seinna. Óhćtt er ađ segja ađ lánaframbođ og fyrirgreiđsla hefur risiđ hrađar en glóran og menn hellt og súpt ótćpilega beggja megin borđs. Og nú stendur enginn undir meira sukki sem sumir kalla velmegun. Greyiđ krónunni er svo kennt um allt saman.
Athugasemdir
Ţú ert ţokkalega ađ naglhitta óţokkalega ţarna.
Steingrímur Helgason, 22.4.2008 kl. 00:44
Flottur pistill og hverju orđi sannara sem í honum kemur fram.
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 22.4.2008 kl. 07:17
Góđur ađ vanda.
Níels A. Ársćlsson., 22.4.2008 kl. 09:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.