4.5.2008 | 02:37
HVAR ERU PLÁGURNAR?
Guđ lćtur rigna yfir réttláta og rangláta enda ekki heiglum hent ađ henda reiđur á hver tilheyrir hverju. Jafnvel sjálfu almćttinu hefur orđiđ á í messunni og veđjađ vitlaust, nćgir ađ nefna Sál, Davíđ og Salómon. Einn af hans ţekktari ţjónum hefur nú brennt allar brýr ađ baki sér. Ć ofan í ć falla sköpunarverkin í ţessa gryfju, ýmist sem gerendur eđa ţolendur. Í Austurríki sýndi eldri borgari af sér fádćma mannvonzku, eiginlega ofar skilningi flestra og hávćrar óskir um ađ viđkomandi verđi tekinn af lífi án dóms og laga. Og í dag er ár síđan litlu stúlkunni var rćnt í Portúgal, 4ra ára og ófundin. Foreldrarnir sjá líklegast aldrei glađan dag. Einu sinni hafđi guđ trú á mannkyninu og beitti ýmis konar plágum til ađ stilla kúrsinn. Er hann búinn ađ missa áhugann eđa er heimsendir í nánd?
LÁ
Athugasemdir
Ţegar stórt er spurt, er fátt um svör
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.5.2008 kl. 02:42
Spákonan á Kambinum (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 12:49
Sćll Lýđur!Ég held ég taki undir orđ Guđrúnar Jónu.Kćrt kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 4.5.2008 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.