RÍKASTA ŢJÓĐIN

Jón átti milljón kall og langađi í nýjan bíl.    Skođađi nokkra og ók loks heim á 4ra milljóna jeppa enn međ milljónina í brjóstvasanum og í rassbróđurnum 100% bílalán.   Kom viđ í BT, keypti skjá og leikjatölvu og hélt heimleiđis, enn međ milljónina í brjóstvasanum og í rassbróđurnum 100% rađgreiđslur.   Kona hans, Pálína, var nýkomin úr ristilskolunarferđ í Japan, tilbođsferđ sem sparađi 100 ţúsund ţeim sem keyptu strax.   Ţegar Pálína sá nýja bílinn vildi hún stćrra hús honum sambođiđ og saman óku hjónin í bankann í greiđslumatspćlingum.   Draumahúsiđ var keypt, 90% lánađ og hjónin lofuđu framsóknarflokkinn á heimleiđinni.  Ţegar kom ađ Valgerđi  sprakk á bílnum.  Greiđslumatiđ hafđi ekki gert ráđ fyrir púnkteríngu og slypp og snauđ veifuđu ţau skuldahölunum í von um far.   Ţar veifa ţau enn.  Svona Jóna og Pálínur má sjá út um allt, ţau kallast íslendingar og eru ríkasta ţjóđ í heimi. 

LÁ     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll Lýđur!Takk fyrir góđa samlíkingu.Kćrt kvaddir

Ólafur Ragnarsson, 7.5.2008 kl. 14:02

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Flottur karlinn !

Níels A. Ársćlsson., 12.5.2008 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband