29.5.2008 | 01:03
GRJÓTHRUN SJÁVARMEGIN Í ÓSHLÍĐ
Óshlíđin var skekin í dag af meiru en múkkum og grjóthnullungum. Bolvíska hrunsveitin, Grjóthrun (í Hólshreppi) lét greipar sópa utanvert í hlíđinni og ţrykkti tónum í tilefni plötuútgáfu sinnar. Vegfarendur sem vanir eru ađ sjá grjóthruniđ fjallsmegin ráku upp stór augu ađ sjá ţađ sjávarmegin og sneru nokkrir viđ. Pólitík, Jónas, heimspeki og ástleysi eru yrkisefni Grjóthrunsins ásamt hlíđinni alrćmdu sem međ nýju gati mun brátt heyra sögunni til. Áhugamenn um ofangreint ćttu ekki ađ láta diskinn fram hjá sér fara en hann liggur nú rjúkandi heitur í hljómplötubúđum um allt land á óuppsprengdu verđi. Blessuđ sértu, hljómsveitin mín.
LÁ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.