14.10.2008 | 01:55
ALŢINGISBEKKURINN
Heitur Egill komst lítt áleiđis andspćnis svölum Jóni í silfrinu á sunnudag. Jón handviss um fljótrćđi í uppkaupum ríkisins á Glitni og bersýnilega vonsvikinn yfir ađ fá ekki aukiđ svigrúm í tíma og fé. Kvađ alheimskreppuna ófyrirséđa og sökudólg. Á međan smíđađi Egill aftökupall án dóms og laga. En hvort heldur, vel rekin fyrirtćki eđa svikamylla, ţá var falliđ ekki ófyrirséđ. Margir, međal annars einn viđmćlandinn í sama silfri, bentu á galla ţessa gangverks og spáđu fyrir ţví sem nú er orđiđ. Vissulega má deila á athafnamenn viđskiptalífsins, atgang ţeirra og sinnuleysi. Lagaramminn var ţó ekki ţeirra stakkur, hann var annarra og hverra? Sami Egill, ekki eins heitur ţó, spurđi viku fyrr tvo óbreytta stjórnarţingmenn, hagfrćđing og stćrđfrćđing, hvers vegna svona fjármálahamfarir gćtu átt sér stađ á ţeirra vakt. Báđir báru blak af sínu en hvorugum datt í hug nýr starfsvettvangur. Ţetta held ég ađ verđi vandamál komandi uppgjörs í stjórnmálum: Sama liđiđ í sömu fötunum, alţingi skólabekkur og ţađ tossabekkur.
LÁ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.