ASNAREIĐ

Nýjar bankastjórnir ríkisbankanna eru teknar til starfa.  Jón Baldvin, sá fornfrćgi pólitíkus og nú knái álitsgjafi, segir tómt mál ađ forystusveit úr sama pytti sé hlutlaus eđa ótengd pólitísk.   Hér sé ţéttriđiđ net, ćttar- og kunningjatengsla allsráđandi og vonlaust ađ treysta liđveizlu ţađan.  Gildi ţađ jafnt um stjórnun og hreinsun.  Bankastjórar nýju bankanna eru stýrur sem heillar marga eitt og sér.  Yfirlýsingar liggja fyrir um afnám ofurlauna sem allir fagna.   Hvernig skyldi ţá hinn nýji launapýramídi vera?  Auđvitađ í fari forveranna, ekki gefinn upp.  Satt ađ segja var ég ađ vona ađ tími leyndarmálanna vćri liđinn í íslenzkri stjórnsýslu og pólitík.   Á aldrei ađ lćra af reynslunni og er gegnsćisumrćđa foringjanna á vinstri vćngnum enn ein asnareiđin?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband