VETURSETA Á STRANDSTAĐ.

Undarleg frjálshyggja sem gerir bara ráđ fyrir plús.  Sömuleiđis milliríkjasamningar sem ánafna almenningi umframeyđslu örfárra.  Komi í ljós ađ  skuldir bankanna erlendis séu mál íslenzkra skattborgara eru börn okkar fest á klafa.   Ef ekki  verđur ástandiđ bćrilegra.  Kreppa er ţó óumflýjanleg, skýin hrannast upp ţó blindhríđin sé ekki hafin.  Komandi vetur pottţétt ţungur og óvíst ađ sjáist til sólar.  Frysti ríkisstjórnin ekki lánin gerir veturinn ţađ.  Á strandstađ höfum viđ vetursetu, húkum eins og ţáttakendur í óraunverulegum raunveruleikaţćtti.   Í ţetta sinn er ólíklegt ađ sá fjáđi vinni, miklu heldur sá séđi.   

LÁ  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband