JÓN & SÉRA.

Međan vatn á föstu formi féll áreynslulaust til jarđar var ungur sveinn vatni ausinn í Hafnarfirđi.   Athöfnin var látlaus, skemmtileg og falleg.  Fáir viđstaddir en sérann vann sitt verk fumlaus.  Sjálfur hef ég aldrei sótt svona athöfn nema í Vatnsfirđi og ţá íviđ styttri.  Ekki var ađ sjá á viđfanginu áhyggjuvipru vegna efnahagsástandsins né montblik í augum föđursins sem sjálfur hélt á hinu ofvaxna ungviđi allan tímann, ekki ólíku búddalíkneski.  Mörg eru ţau hćnsn sem  fram halda ađ hanar almennt kjósi fremur tittlinga úr eggjum.  Tel ég ţađ misskilning, heilbrigđi er fyrir öllu.  Tittlingur skađar ţó ekki.    Jón Lýđsson er mćttur í ţjóđskrá.

LÁ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll minn kćri og innilega til hamingju međ drenginn.

Gott ađ hann er vel haldinn. Hef lengi haldiđ ţví fram ađ seint verđi of mikiđ til af góđu fólki.

Kćr kveđja, Gummi Sig.

Guđmundur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 25.10.2008 kl. 13:29

2 identicon

 Gott hjá Jóni ađ vera kominn í ţjóđskránna :) Til lukku međ ţađ :)

Nćr á ađ kíkja á Krókinn???

Gógó á Króknum (IP-tala skráđ) 25.10.2008 kl. 13:39

3 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Innilegar hamingjuóskar međ nafniđ á litla stúf. 

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.10.2008 kl. 20:08

4 identicon

Til hamingju međ prinsinn:)

Ásdís Ólafs (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband